Beint á leiđarkerfi vefsins

Kvörtun til úrskurđarnefndar lögmanna

Úrskurðarnefnd lögmanna fjallar um:

  • Ágreining milli lögmanns og umbjóðanda hans um þóknun lögmannsins, þ.e rétt hans til endurgjalds fyrir störf sín og um fjárhæð endurgjaldsins, enda sé ágreiningnum skotið til nefndarinnar af öðrum hvorum málsaðila eða báðum.

  • Kvörtun á hendur lögmanni frá aðila vegna háttsemi, sem kann að stríða gegn lögum eða siðareglum LMFÍ. (sjá lög um lögmennsiðareglur LMFÍ).

  

Kvörtunarferli 

  1. Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi form og sendið að því búnu. 

  2. Fylgiskjöl skulu skönnuð og send á netfangið urskurdarnefnd@lmfi.is 

  3. Við framlagningu erindis til nefndarinnar greiðir málshefjandi málagjald, 12.500 krónur. Sé grundvöllur fyrir erindinu staðreyndur með úrskurði nefndarinnar er málagjald til málshefjanda endurgreitt. Vinsamlegast greiðið málagjald á reikning LMFÍ: 0334-26-1207, kt. 450269-2209. Skýring: Úrskurðarnefnd og nafn þess sem kvartar. Sendið kvittun á urskurdarnefnd@lmfi.is

Ţegar kvörtun hefur borist úrskurðarnefnd (1) ásamt fylgiskjölum (2) og kvittun fyrir greiðslu málagjalds (3) fær málshefjandi senda staðfestingu um að málið hafi borist úrskurðarnefnd.

Samskipti við úrskurðarnefnd eru fyrst og fremst í gegnum tölvupóst nema sérstaklega sé óskað eftir öðru.

  

  

Innan eins árs

Erindi til nefndarinnar verður að berast innan eins árs frá því að kostur var á að koma því á framfæri við nefndina. Að öðrum kosti vísar nefndin erindinu frá. 

  

____________________________________________________________________ ____________________________________________________________________
Samskipti munu fyrst og fremst fara fram í gegnum tölvupóst.
____________________________________________________________________ ____________________________________________________________________

   
   Nei
Ađrir ađilar eru til dćmi dómstólar, ađrar úrskurđarnefndir og lögregla.


Í málum sem varđa ágreining um fjárhagslegt uppgjör er unnt ađ krefjast endurgreiđslu eđa lćkkunar á ţóknun lögmanns, annađhvort ađ tiltekinni fjárhćđ eđa ađ mati nefndarinnar. Ţegar kvartađ er yfir broti lögmanns á siđareglum eđa lögum getur nefndin beitt lögmann ađfinnslum, áminningum eđa lagt til viđ sýslumann ađ lögmađurinn verđi sviptur réttindum. Oftast er ţess krafist í slíkum málum ađ lögmađur verđi áminntur eđa ađ hann verđi beittur viđurlögum á grundvelli lögmannalaga.

   Ég hef sent fylgiskjöl á urskurdarnefnd@lmfi.is
   Ég hef millifćrt kr. 12.500,- málagjaldStjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Maí 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ