Beint á leiđarkerfi vefsins

Lög félags sáttalögmanna

 

Lög Félags sáttalögmanna

  1. gr.

Félagiđ heitir Félag sáttalögmanna, skammstafađ FSL. Ţađ er hagsmunafélag lögmanna sem hafa sérhćft sig í sáttamiđlun (mediation, ADR - alternative dispute resolution, mćkling).  Lögheimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.

Félagiđ mun sćkja um ađild ađ félagsdeild Lögmannafélags Íslands.

2.   gr.

Sáttamiđlun er valkostur viđ úrlausn ágreiningsmála milli einstaklinga, eins eđa fleiri, milli einstaklinga og fyrirtćkja eđa milli fyrirtćkja, sem fram fer ađ frumkvćđi deiluađila. Sáttamađur er óhlutdrćgur ţriđji mađur, sem veitir ađilum ađstođ viđ ađ leysa ágreiningsmál. Ađilar deilu bera sjálfir ábyrgđ á niđurstöđum sáttamiđlunar, ţegar samningar takast.  Ţeir taka ţátt í sáttamiđlun af fúsum og frjálsum vilja.  Geta ađilar sem og sáttamađur hćtt ţátttöku ef ţeir telja ekki grundvöll fyrir ţví ađ halda sáttamiđlun áfram.

 

3. gr.

Félagsađild

Félagsmenn eru lögmenn, sem lokiđ hafa námi í sáttamiđlun sem Sátt félag um sáttamiđlun hefur viđurkennt til starfa sem sáttamenn vegna ágreinings sem uppi er á milli ađila  áđur eđa eftir ađ sá ágreiningur er komin til međferđar fyrir dómstólum, stjórnvöldum eđa á öđrum vettvangi.

Félagsmenn  fylgja  siđareglum Sáttar félags um sáttamiđlun m.a. um trúnađarskyldu sáttamanna og  ađila um allt sem fram fer í tengslum viđ sáttamiđlunina.

4. gr.

Tilgangur

Tilgangur félagsins er ađ vera sameiginlegur vettvangur ţeirra sem vilja vinna viđ sáttamiđlun og afla sér menntunar á ţví sviđi.

Félagiđ skal m.a.:

  • stuđla ađ ţví ađ sáttamiđlun verđi viđurkenndur valkostur á viđ ađrar leiđir til ađ leysa ágreining í samfélaginu.
  • vera vettvangur endurmenntunar, frćđslu og upplýsinga um sáttamiđlun fyrir félaga og ađra sem áhuga hafa á viđfangsefninu
  • mynda tengsl viđ sambćrileg félög í öđrum löndum.
  • vinna ađ framgangi sáttamiđlunar eftir ţví sem stjórn félagsins ákveđur hverju sinni í náinni samvinnu viđ Sátt félag um sáttmiđlun.  

5. gr.

Stjórn

Stjórn félagsins skal kosin á ađalfundi félagsins til tveggja ára í senn. Stjórnina skipa ţrír félagsmenn og tveir í varastjórn.

Formađur skal kosinn sérstakri kosningu, en ađrir stjórnarmenn skulu skipta međ sér verkum. Ţá skal á ađalfundi kosinn einn skođunarmađur.

Stjórnarfundi skal halda eigi sjaldnar en tvisvar á ári.

6. gr.

Ađalfundur o.fl.

Ađalfundur skal haldinn fyrir lok marsmánađar ár hvert og fer hann međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Á ađalfundi skal fjallađ um skýrslu stjórnar, fjárhagsmál félagsins, lagabreytingar og önnur mál löglega upp borin og ákveđa  árgjöld félagsmanna. Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum um önnur mál en breytingu á samţykktum félagsins, sem verđur ţví ađeins gild ađ hún hljóti samţykki minnst 2/3 hluta greiddra atkvćđa. Tillögur um lagabreytingar skulu berast stjórn félagsins minnst mánuđi fyrir ađalfund og skulu ţćr kynntar félagsmönnum bréflega eđa međ netpósti verđi ţví viđkomiđ.

Bođa skal til ađalfundar bréflega međ dagskrá eđa međ netpósti međ tveggja vikna fyrirvara.  Lagabreytingatillögur fylgi fundarbođi.

Félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld hafa ekki kosningarétt á ađalfundi félagsins.

Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.

Til annarra félagsfunda skal bođa eftir ţví sem tilefni ţykir til eđa ađ kröfu minnst fjórđungs félagsmanna.

7. gr.

Stjórn félagsins setur reglur um kjör heiđursfélaga.  Val heiđurfélaga skal stađfest á félagsfundi.

8. gr.

Heimilt er ađ krefja utanfélagsmenn og ţá félaga sem ekki hafa greitt félagsgjöld um hćrri ţátttökugjöld á ráđstefnur, námskeiđ og ađra dagskrá á vegum félagsins en félagsmenn.

Félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld í tvö ár samfleytt falla af félagaskrá ađ undangenginni tilkynningu.

 

9. gr.

Lög ţessi öđlast gildi á stofnfundi félagsins sem bođađ hefur veriđ til međ lögmćtum hćtti.

10.gr.

Verđi uppi óskir um ađ leggja félagiđ niđur, ţarf sú tillaga samţykki 2/3 atkvćđisbćrra fundarmanna á tveimur ađalfundum, og skal á ţeim fundum taka ákvörđun um ráđstöfun á eignum félagsins. Félagsmenn eiga ekki tilkall til eigna félagsins.  Skulu ţćr renna í félagsdeild LMFÍ

-------------

Lög Félags sáttalögmanna, voru samţykkt á stofnfundi 17. október 2007.

Breyting á lögum félagsins voru samţykkt á fundi 16. janúar 2008.Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Desember 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ