Beint á leiđarkerfi vefsins

Siđareglur sáttamanna

1.      Grundvallaratriđi

1.1.   Sáttamiđlun er málsmeđferđ ţar sem sáttamađur ađ frumkvćđi ađila leiđir ferliđ og ađstođar ţá viđ ađ semja sjálfir um lausn á ágreiningi sínum.

1.2.   Sáttamanni ber ađ stuđla ađ jafnrćđi međ ađilum og sýna ţeim virđingu.

1.3.   Sáttamađur er bundinn ţagnarskyldu um allt sem fram kemur í sátta­miđluninni og í tengslum viđ hana, nema ađilar semji um annađ eđa lög krefjist. Ţađ sama á viđ um fundi sáttamanns međ hvorum ađila um sig.

1.4.   Sáttamađur skal áđur en sáttamiđlun hefst ganga úr skugga um ađ ađilar hafi skiliđ hvađ felst í sáttamiđlun og undirritađ „Samning um sáttamiđlun.”

1.5.   Sáttamađur er ekki ráđgjafi ađila, tekur ekki afstöđu til ágreinings ţeirra og hefur ekki ţađ hlutverk ađ útkljá ágreininginn.

1.6.   Sáttamanni ber ekki skylda til ađ grípa inn í ef ađilar finna lausn á deilu sinni sem er frá­brugđin ţví sem líklegt er ađ yrđi niđurstađa dómstóls eđa stjórn­valds. Sáttamanni ber heldur ekki skylda til ađ tjá sig um sterka eđa veika ţćtti í málflutn­ingi ađila.

1.7.   Ađilar taka ţátt í sáttamiđlun af fúsum og frjálsum vilja. Hvor/hver ţeirra sem er, sem og sáttamađur, geta hvenćr sem er ákveđiđ ađ binda endi á sáttamiđlunina.

2.      Hlutleysi, óhlutdrćgni og sjálfstćđi

2.1.   Sáttamađur skal vera hlutlaus, óhlutdrćgur og óháđur ađilum og ágreinings­málum ţeirra.

2.2.   Sáttamađur skal, eftir ţví sem tilefni er til, bćđi fyrir sáttamiđlun og međan á henni stendur upplýsa ađilana um ţađ sem hugsanlega getur haft áhrif á hlut­leysi hans, óhlutdrćgni og sjálfstćđi.

2.3.   Komi upp réttmćtur vafi um hlutleysi sáttamanns, óhlutdrćgni eđa sjálfstćđi, skal sáttamađur binda endi á sáttamiđlunina.

2.4.   Sá sem hefur komiđ ađ ágreiningi sem sáttamađur getur ekki eftir ţađ gćtt hagsmuna annars ađilans í máli sem tengist ágreiningnum.

3.      Hlutverk, skyldur og hćfni sáttamanns

3.1.   Sáttamanni er skylt ađ fara eftir siđareglum ţessum.

3.2.   Sáttamađur skal í samvinnu viđ ađila skapa sem bestar ađstćđur fyrir fram­gang máls ţess sem til umfjöllunar er.

3.3.   Sáttamađur skal hafa lokiđ námskeiđi á vegum Sáttar eđa sambćrilegu námi sem félagiđ viđurkennir. Sáttamanni ber ađ viđhalda sem best ţekkingu sinni og fćrni sem sáttamađur.

          Siđareglur sáttamanna samţykktar á félagsfundi Sáttar – félags um sáttamiđlun, ţann 16. október 2007.


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Desember 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ