Beint á leiđarkerfi vefsins

Félagsdeild

Félagsdeild Lögmannafélags Íslands var stofnuð 1. janúar 1999.

Félagsdeildin er þjónustudeild fyrir lögmenn og lögfræðinga og gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi Lögmannafélags Íslands.

  • Fræðslumál.  Félagsdeild vinnur með fræðslunefnd að skipulagningu námskeiða og sér um þau. Félagar í félagsdeild fá 25% afslátt af námskeiðum og því er aðild fljót að greiða sig upp þegar námskeið eru sótt. 

  • Bókasafn.  Félagsdeild sér um innkaup á bókum og tímaritum fyrir bókasafn félagsins í samráði við bókasafnsnefnd. 

  •  Námsferðir. Félagsdeild fer í námferðir annað hvert ár.

  • Íþróttir. Félagsdeildin stendur fyrir fótboltamótum, golfmótum, skákmótum, fjallgöngum og fleiru skemmtilegu. 

  • Félagsdeildin skipuleggur Lagadaginn ár hvert í samráði við Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands.

  • LÖGMANNALISTINN. Félagar í félagsdeild fá 25% afslátt af skráningu á listanum, greiða aðeins kr. 1200,- fyrir hvern flokk í stað kr. 1600,-

  • Félag kvenna í lögmennsku er innan félagsdeildar LMFÍ.

  • Félag sáttalögmanna er innan félagsdeildar LMFÍ.

Árgjald til deildarinnar er kr. 10.500.- sem er fljótt að borga sig ef lögmenn eru að sækja námskeið ofl. á vegum félagsdeildar. 

Starfsmaður félagsdeildar:

Eyrún Ingadóttir, eyrun@lmfi.is
Vinnutími frá kl. 09:00-13:00

Sjá nánar:

Umsókn um félagsdeild

    Reglur um félagsdeild    


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Apríl 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ