Beint á leiđarkerfi vefsins

Námskeiđ

Međferđ mála fyrir Landsrétti - 13. febrúar 2018

Fjallað verður um lög og reglur við meðferð mála fyrir hinum nýja Landsrétti. Sérstaklega verður fjallað um þau réttarfarsákvæði sem eru frábrugðin ákvæðum sem gilt hafa um meðferð mála fyrir Hæstarétti. Fjallað verður um kærur og áfrýjun til Landsréttar, styttingu áfrýjunarfrests í einkamálum og beina áfrýjun á héraðsdómum til Hæstaréttar. Jafnframt verður fjallað um munnlega sönnunarfærslu fyrir Landsrétti, hvernig standa á að því að óska eftir munnlegri sönnunarfærslu og spilun á upptökum úr héraði, undirbúningsþinghöld fyrir aðalmeðferð og ákvarðanir réttarins um munnlega sönnunarfærslu. Þá verður fjallað um sérfróða meðdómendur. Loks verður fjallað um málskot á dómsúrlausnum Landsréttar til Hæstaréttar og um lagaskil.

Umsagnir þátttakenda:

  • „Námskeiðið  tókst vel og skilaði meiri fróðleik en ég reiknaði með"
  •  „Sigurður er einstaklega  góður og líflegur fyrirlesari, hann hélt hópnum í fullum fókus í þrjá klukkutíma, tengdi efnið við „praxisinn" í dómsmálum og svaraði öllum spurningum úr sal mjög skýrt."
  • „Frábær námsgögn"
  • „Þetta var mjög gott námskeð í alla staði, vel undirbúið og framsetningin hjá STM framúrskarandi góð."
  • „Mjög gott að fá betri innsýn inn í þær breytingar sem eru í vændum með tilkomu Landsréttar"

Kennari          Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt.

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                Þriðjudagur 13. febrúar 2018 kl. 15.00-18.00

Verð               Kr.  22.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

 skráning


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Janúar 2018» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ