Beint á leiđarkerfi vefsins

Áfrýjun einka- og opinberra mála

Áfrýjun einkamála og opinberra mála nokkur minnisatriđi

EINKAMÁL:

 1. Mikilvćgt er ađ hefja undirbúning ađ gerđ málsgagna á sama tíma og áfrýjun er ráđin.
 2. Mikilvćgt er ađ almennt eru ekki veittir frekari frestir til ţingfestingar máls en fram koma í áfrýjunarstefnu, nema sérstakar ástćđur liggi til grundvallar.
 3. Mikilvćgt er ađ lögmađur stefnda tilkynni Hćstarétti fyrir ţingfestingardag ađ honum hafi veriđ faliđ ađ halda uppi vörnum í máli.
 4. Mikilvćgt er ađ stefnda er almennt ekki veittur frekari frestur til framlagningar greinargerđar en tilkynnt hefur veriđ um frá Hćstarétti, nema sérstakar ástćđur liggi til grundvallar.
 5. Mikilvćgt er ađ lögmenn nýti vel sameiginlegan frest sem veittur er til gagnaöflunar fyrir HR. Ađ ţeim fresti liđnum telst gagnaöflun sjálfkrafa lokiđ, nema áđur hafi veriđ fallist á skriflega ósk ađila um lengri frest eđa HR hafi beint ţví til ţeirra ađ afla megi frekari gagna. Rétturinn getur enn heimilađ framlagningu gagna, ef ekki var unnt ađ afla ţeirra fyrr eđa atvik eru breytt. Slík gögn verđa ţó ađ berast réttinum međ nokkrum fyrirvara fyrir munnlegan málflutning.
 6. Mikilvćgt er ađ tilvísanir í frćđirit og dóma, sem lögmenn ćtla ađ styđjast viđ í málflutningi, séu glöggar og afdráttarlausar um ţađ, hvađ teljist einkum skipta máli. Slíkar tilvísanir ţarf ađ leggja fyrir HR međ góđum fyrirvara, svo dómarar geti kynnt sér efni ţeirra fyrir málflutning.
 7. Mikilvćgt er ađ tímaskrá fylgi málsgögnum eđa greinargerđ, ţar sem fram komi međ glöggum hćtti helstu atvik málsins í tímaröđ. Ţađ er til fyrirmyndar ţegar vísađ er í slíkri skrá til viđeigandi blađsíđna í málsgögnum. Hinu sama gegnir um yfirlit lögmanna um helstu atriđi í rćđum ţeirra.
 8. Mikilvćgt er ađ lögmenn áćtli vel málflutningstíma og standi viđ ţá áćtlun eđa tímamörk, sem ţeim kunna ađ verđa sett. Styttri og hnitmiđađri rćđur eru ađ jafnađi betur til ţess fallnar ađ varpa skýru ljósi á máliđ en hinar, sem lengri eru.
 9. Mikilvćgt er ađ lögmenn tilkynni HR međ eins góđum fyrirvara og kostur er fyrirhugađar fjarvistir. Hver málaskrá tekur ađ jafnađi til nćstu 6 vikna og breytingar vegna fjarveru lögmanna eftir gerđ hennar geta veriđ miklum vandkvćđum bundnar.
 10. Regla sem á alltaf viđ: Skođa strax vel hvort ţörf er á ađ gagnáfrýja.

OPINBER MÁL:

 1. Ákćrđi, sem hefur veriđ sakfelldur í hérađi, getur áfrýjađ dómi ţegar refsing er varđhald eđa fangelsi eđa sekt og/eđa eignaupptaka, er nemur hćrri fjárhćđ en áfrýjunarfjárhćđ í einkamálum, sem nú er kr. 337.616.
 2. Sé einungis um sektardóm ađ rćđa og sekt lćgri en ofangreindri áfrýjunarfjárhćđ nemur verđur áfellisdómi ađeins áfrýjađ ađ fengnu leyfi Hćstaréttar. Hafi ákćrđi ekki sótt ţing í hérađi og mál veriđ dćmt ađ honum fjarstöddum verđur dómi ađeins áfrýjađ um lagaatriđi eđa viđurlög og ađ fengnu leyfi Hćstaréttar.
 3. Um áfrýjun og í hvađa skyni áfrýja má vísast til 147. gr., liđa a-e, og 1. mgr. 149. gr. laga nr. 19/1991, um međferđ opinberra mála, sbr. lög nr. 37/1994.
 4. Dómfelldi, sem óskar áfrýjunar, skal hafa lýst yfir áfrýjun dóms innan fjögurra vikna, ţ.e. innan 28 daga, frá birtingu dóms, í bréflegri tilkynningu til ríkissaksóknara. Í tilkynningunni skal tekiđ nákvćmlega fram í hverju skyni sé áfrýjađ, ţ. á m. varđandi bótakröfur, ef ţví er ađ skipta. Sé um ađ rćđa sakfellingu fyrir mörg ákćruefni ţarf skilgreining á áfrýjun ađ taka til hvers ţeirra fyrir sig.
 5. Ţurfi dómfelldi leyfi Hćstaréttar til áfrýjunar skal hann senda skriflega og ítarlega rökstudda beiđni um ţađ, sem berast ţarf Hćstarétti innan sama frests, innan 28 daga frá birtingu dóms. Beiđninni skal beint til ríkissaksóknara ásamt tilkynningu um í hverju skyni áfrýjađ sé.
 6. Ríkissaksóknara og öđrum ákćrendum er skylt ađ veita leiđbeiningar um gerđ tilkynningar, ef eftir ţví er leitađ, en jafnframt er ţó ţeim, sem í áfrýjunarhugleiđingum eru, bent á ađ leita ráđa hjá verjanda eđa hjá lögmanni um framsetningu tilkynningar um áfrýjun eđa beiđni um áfrýjunarleyfi.
 7. Berist ríkissaksóknara ekki tilkynning ákćrđa um áfrýjun innan áfrýjunarfrests, innan 28 daga frá birtingu dómsins, skal líta svo á, ađ ákćrđi vilji hlíta hérađsdómi.

Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Desember 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ