Beint á leiđarkerfi vefsins

Hverjir eru lögmenn?

Allir lögmenn eru lögfrćđingar, ţ.e. hafa lokiđ BA eđa BS prófi og meistaragráđu í lögfrćđi viđ lagadeild háskóla sem viđurkenndur er hér á landi. Ţeir hafa ađ auki aflađ sér réttinda til ađ flytja mál fyrir dómstólum landsins.

Til ţess ađ öđlast málflutningsréttindi fyrir hérađsdómstólum ţarf lögfrćđingur ađ sćkja sérstakt námskeiđ og standast bóklega og verklega prófraun, sem nćr til ţeirra ţátta sem snúa ađ störfum lögmanna, ţar á međal siđareglna lögmanna.

Til ţess ađ öđlast málflutningsréttindi fyrir Hćstarétti, ţarf lögmađur ađ hafa haft réttindi til ađ vera hérađsdómslögmađur í fimm ár, hafa flutt ekki fćrri en 30 mál munnlega fyrir hérađsdómi eđa sérdómstóli, og sýna fram á ţađ međ prófraun, sem felst í munnlegum flutningi fjögurra mála fyrir Hćstarétti ađ hann sé hćfur til ađ öđlast réttindin.

Auk framangreindra skilyrđa ţurfa allir ţeir sem vilja afla sér lögmannsréttinda, ađ vera lögráđa, vera svo á sig komnir andlega ađ ţeir séu fćrir um ađ gegna störfum lögmanns, hafa aldrei orđiđ ađ sćta ţví ađ bú ţeirra hafi veriđ tekiđ til gjaldţrotaskipta, auk ţess sem ţeir ţurfa ađ hafa óflekkađ mannorđ.

Til viđbótar framangreindu hafa fjölmargir lögmenn aflađ sér viđbótarmenntunar í lögfrćđi viđ erlenda háskóla.

Hver er munurinn á hérađsdómslögmanni og hćstaréttarlögmanni?

Hérađsdómslögmenn (hdl.) eru ţeir lögmenn sem flutt geta mál fyrir hérađsdómstólum og sérdómstólum landsins, en hćstaréttarlögmenn (hrl.) eru ţeir sem geta flutt mál fyrir Hćstarétti Íslands, auk málflutnings fyrir hérađs- og sérdómstólum.

Hćgt er ađ lesa lög og reglugerđir sem varđa lögmenn undir flipanum Lög og reglur um lögmenn

 


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Janúar 2018» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ