Beint á leiđarkerfi vefsins

Upplýsingar og leiđbeiningar

Lögmannavaktin er skipulögđ af Lögmannafélagi Íslands.

Tilgangur Lögmannavaktarinnar er ađ veita almenningi ráđ og leiđbeiningar um lögfrćđileg úrlausnarefni án endurgjalds. Ráđgjöfin takmarkast viđ munnlega ráđgjöf og ekki er viđ ţađ miđađ ađ lögmen reki erindi ţeirra, sem ráđa leita, međ bréfaskriftum, skjalagerđ, símtölum eđa međ öđrum hćtti.

Hjá Lögmannavaktinni geta einungis starfađ sjálfstćtt starfandi lögmenn og lögmannsfulltrúar međ málflutningsréttindi.

Lögmađur skal vera óháđur í starfi og honum ber ađ leggja sig fram um ađ gćta hagsmuna skjólstćđinga sinna. Honum ber ađ upplýsa viđmćlanda sinn á Lögmannavaktinni ef hćtta er á ađ hann geti ekki veitt lögfrćđilega ráđgjöf á hluthlausan hátt.

Lögmađur er bundinn ţagnarskyldu um ţađ, sem ađili trúir honum fyrir í starfi hans, sbr. 1. mgr. 22. gr. 1aga nr. 77/1998 , um málflytjendur. Ţagnarskyldan nćr einnig til starfa lögmannsins á Lögmannavaktinni.

Lögmađur á vakt skal skrá upplýsingar um veitta ađstođ á ţar til gerđ eyđublöđ Nafnleyndar skal gćtt.

Miđađ er viđ ađ hvert viđtal taki eigi lengri tíma en 15 mínútur og aldrei skal ţađ taka lengri tíma en 30 mínútur nema sérstaklega standi á.

Ráđgjöf lögmanns takmarkast viđ ţćr upplýsingar sem veittar eru lögmanninum.

Telji vakthafandi lögmađur ţörf á, leiđbeinir hann ađila um hvert leita skuli međ frekari rekstur erindisins, t.d. til stjórnvalds, umbođsmanns Alţingis, lögmanns o.s.frv.

Um lögmannsađstođ utan Lögmannavaktarinnar gilda almennar reglur, ţ.á.m. um ţóknun. Slík ađstođ er einungis veitt utan húsakynna vaktarinnar enda er hún Lögmannavaktinni óviđkomandi.

Lögmannafélag Íslands ber ekki neina ábyrgđ á ţeirri ráđgjöf sem veitt er. Vakthafandi lögmađur ber sjálfur ábyrgđ á ráđgjöfinni og leiđbeiningum sem hann veitir ţeim sem ráđa leitar. Um starf á Lögmannavaktinni gilda ađ öđru leyti siđareglur Lögmannafélags Íslands.

Telji einhver, sem leitar lögfrćđiađstođar á Lögmannavaktinni, framkomu vakthafandi lögmanns ábótavant, getur hann kvartađ yfir slíkri háttsemi til stjórnar Lögmannafélagsins. Nafnleynd gildir ekki í slíkum málum.


Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Október 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ