Lögmannablaðið

Blaðið er sent til félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskrifenda með rafrænum hætti. Allir geta orðið áskrifendur að rafrænu Lögmannablaði sér að kostnaðarlausu en ef óskað er eftir að fá blaðið útprentað þarf að ósa eftir því sérstaklega.

Þeir sem vilja koma geinum á framfæri er bent á að hafa samband við skrifstofuna í síma 568 5620 eða senda póst á netfangið lmfi@lmfi.is.

Útgáfudagar blaðsins eru í mars, júní, september og desember.

Söfnun auglýsinga er í höndum Páls Júlíussonar í síma 8618262.