Beint á leiđarkerfi vefsins

Úrskurđarnefnd

Mál 20 2016

Máli þessu er vísað frá nefndinni.

Mál 17 2016

Kærðu, B  hdl. og C hdl., hafa í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.

Mál 16 2016

Kærði, J hrl. sætir áminningu vegna brota gegn 2. gr., 2. mgr. 8. gr., 25. gr. 27. gr. 30. gr. siðareglna lögmanna.

Mál 15 2016

Kærðu, K hrl. og G hdl. hafa í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, B , með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna..

Hæfileg þóknun kærðu, fyrir störf í þágu kæranda, er kr. 500.000 að virðisaukaskatti meðtöldum.

Mál 14 2016

Kærði, S hdl., sætir áminningu.

Mál 13 2016

Sú háttsemi kærðu, L hrl., að hafna ítrekað réttmætum aðfinnslum og athugasemdum kæranda, Á, við dráttarvaxtaútreikning kærðu í innheimtubréfi hennar, er aðfinnsluverð.

Mál 12 2016

Varnaraðili, J hdl.,skal greiða sóknaraðila, L, 195.000 krónur og 50.000 kr. í málskostnað.

Mál 11 2016

Hæfilegt endurgjald varnaraðila, G, vegna starfa hans í þágu sóknaraðila, V ehf., samkvæmt reikningi nr. 32 er kr. 1.350.000 að virðisaukaskatti meðtöldum. Varnaraðili skal greiða sóknaraðila kr. 450.000.

Mál 10 2016

Hæfilegt endurgjald kærða, H hdl., vegna starfa hans í þágu G og F að ágreiningi þeirra við sameigendur sína í fjöleignarhúsi er kr. 50.890 að vsk. meðtöldum. Reikningur kærða nr. 97, dags. 28. apríl 2016, sætir lækkun sem þessu nemur.

Mál 9 2016

Áskilið endurgjald sóknaraðila, K,  vegna starfa hennar í þágu varnaraðila, D, á tímabilinu 4. nóvember 2014 og út árið 2015 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð reiknings nr. 1609, dags. 7. júlí 2015 í skilningi 1. mgr. 24. lögmannalaga nr. 77/1998,  vera kr. 1.662.525, að vsk. meðtöldum.

Stjórnborđ

Stćkka leturMinnka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaSenda ţessa síđuPrenta ţessa síđuVeftré

 

Viđburđir

 «Febrúar 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728    

Alţingi
Umbođsmađur Alţingis
Stjórnarráđ
Stjórnartíđindi / Lögbirtingablađ


Lögmannalistinn

Finna lögmann:

- eftir stađsetningu:
- eftir tungumáli:
- eftir landshluta:
Smelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđiSmelltu til ađ sjá Lögmenn á ţessu svćđi

Lögmannablađiđ