Arðgreiðslur frá A til Ö – 14. febrúar 2023
14.2.2023
Fjallað verður um arðgreiðslur og samspil hlutafélagalaga, skattalaga og ársreikningalaga. Farið verður yfir ýmis álitamál í tengslum við formreglurnar samkvæmt hlutafélagalöggjöfinni og svo skattalega meðferð hvers kyns úttekta úr félögum, með vísan til fjölda úrskurða- og dóma.
- Prófnefnd verðbréfaviðskipta hefur metið námskeiðið til tveggja klst. fyrir þátttakendur sem eru með verðbréfaréttindi.
Kennari Guðbjörg Þorsteinsdóttir lögmaður hjá Deloitte Legal ehf.
Staður Fundarsalur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík.
Tími Alls 2 klst. Þriðjudagur 14. febrúar 2023 kl. 11.00-13.00
Verð kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).
Skráning hér