Endurskoðun dómstóla á matskenndum ákvörðunum stjórnvalda
12.11.2019

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði í tengslum við endurskoðun dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum og þær efnisreglur sem mest reynir á í slíkum málum. Farið verður yfir nýlega dómaframkvæmd Hæstaréttar með sérstakri áherslu á ákvarðanir um skipun og ráðningu starfsmanna og embættismanna.

Markhópur: Námskeiðið er sérstaklega skipulagt fyrir lögmenn, lögfræðinga og aðra sérfræðinga en aðrir eru líka velkomnir.

Kennari        Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Staður          Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.

Tími              12. nóvember kl. 16-19.

Verð              kr. 27.000,- 30% afsláttur af námskeiðsgjaldi fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina