Ert þú með hugmynd fyrir Lagadaginn 2019?
29.3.2019

Lagadagurinn verður haldinn föstudaginn 29. mars 2019 - ert þú með hugmynd að umfjöllunarefni?

Undirbúningur fyrir Lagadaginn er hafinn og lagadagsnefnd óskar eftir hugmyndum að áhugaverðum umfjöllunarefnum. Vinsamlegast sendið hugmyndir til marin@lmfi.is 

Í lagadagsnefnd eru :

f.h. LÍ: Valgeir Þór Þorvaldsson og Iris Arna Johannsdottir

f.h. Dómarafélagsins: Bergþóra Ingólfsdóttir og Pétur Dam Leifsson

f.h. LMFÍ: Auður Björg Jónsdóttir og Helga Hlin Hakonardottir.

Auk þeirra eru starfsmenn LÍ og LMFÍ í nefndinni: Ingimar Ingason, Marín Guðrún Hrafnsdóttir, Anna Lilja Hallgrímsdóttir og Eyrún Ingadóttir.