Fagleg ábyrgð hönnuða og byggingastjóra
23.10.2018

Farið verður yfir ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnaðarmanna vegna mistaka við hönnun og byggingu húsa. Einnig verður farið  yfir helstu lagareglur og grundvallardóma sem tengjast viðfangsefninu.

 

Kennari          Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum.

Staður              Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík

Tími                  Þriðjudagur 23. október 2018, kl. 16:00-19:00.

Verð                kr. 27.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LÍ og LMFÍ.

Skráning hér:

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina