Fyrir starfsmenn lögmannsstofa: Nokkur hugtök lögfræðinnar – 21. febrúar 2022
21.2.2022

Fjallað verður um meðferð mála hjá dómstólum og stjórnsýsluaðilum. Er einhver munur á grunnreglum einkamálaréttarfarsins og málsmeðferðarreglum hjá kærunefndum? Hvað eru kærunefndir og hvernig eru mál borin undir þær? Hver er munur á einkamálum og opinberum málum?  Hvernig fara opinber skipti fram og af hverju?  Hver er þýðing gjaldþrotaskipta? 

Farið verður stuttlega yfir innheimtuferli skulda frá upphafi til enda, svo sem greiðsluáskorun, aðfararbeiðni, undanfara og framkvæmd uppboðs. Að lokum verður rætt um kaupmála, sambúðarslit og hver er munur á réttarstöðu í sambúð eða hjónabandi. 

 

Kennari            Margrét Gunnlaugsdóttir lögmaður hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur. 

Staður               Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.  

Tími                    Mánudagur 21. febrúar 2022 kl. 13:00-16:00. 

Verð                   kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir þá sem starfa hjá félögum í LMFÍ og LÍ en kr. 8.250,- í afslátt fyrir þá sem starfa hjá félögum í félagsdeild LMFÍ).

Skráning

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á