Gátlisti skiptastjóra
23.11.2021

Fjallað verður um skipti á þrotabúum frá skipun skiptastjóra til skiptaloka. Lögð verður áhersla á praktísk atriði sem reynir á við framkvæmd skiptameðferðar. Í þessu sambandi verður m.a. farið yfir gátlista sem hægt er að hafa til hliðsjónar við upphaf skipta, fyrsta skiptafund og skiptalok. Þá verður fjallað um hlutverk og meginskyldur skiptastjóra, upplýsinga- og gagnaöflun, umráðatöku og ráðstöfun eigna, gagnkvæma samninga og meðferð á lýstum kröfum. Loks verður farið yfir atriði er lúta að beitingu riftunarreglna og athugun á riftanlegum ráðstöfunum.

 

Kennari        Þórhallur Bergmann lögmaður hjá LEX  

Staður          Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.  

Tími              Þriðjudagur 23. nóvember 2021 kl. 15:00-18:00. 

Verð              kr. 33.000,- (kr. 3.300 í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ og kr. 9.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning

gata, póstnr. og staður

Veldu það sem við á