Lagadagurinn í Hörpu haldinn 13. mars - skráning er hafin
13.3.2020

Lagadagurinn, stærsti sameiginlegi viðburður lögfræðinga, lögmanna og dómara landsins, fer fram í Hörpu 13. mars nk.  Boðið verður uppá margvíslegar málstofur þar sem tekist er á um lagalegar hliðar mála, rökrætt og velt vöngum. Um kvöldið er síðan að vanda boðið upp á hátíðarkvöldskemmtun með úrvals skemmtiatriðum og góðum mat.  Allar nánari upplýsingar er að finna á www.lagadagur.is.  

Skráning á Lagadaginn 2019

gata, póstnr. og staður

Málstofur kl. 10.00-12.15
Málstofur kl. 13.15-16.00
Kvöldið

Ef vinnustaður greiðir allt fyrir þig (líka kvöld) er ekki hægt að greiða fyrir maka í þessari skráningu. Þú skráir það með nýrri skráningu.


Ég óska eftir að gæða mér á í eftirrétt: