Lagaumgjörð internetsins – 29. nóvember 2022
29.11.2022

Fjallað verður um helstu lagareglur og viðmið sem hafa stýrandi áhrif á það umhverfi sem notendur almenna hluta internetsins hrærast í. Umfjöllunin skiptist í þrjá megin hluta:

1) Sögulegt samhengi og rætur þess regluramma sem nú er byggt á.

2) Yfirlit gefið yfir gildandi evrópska lagaumgjörð og helstu breytingar sem framundan eru á því sviði 3) Lagaleg álitaefni, úrræði og notkun helstu samfélagsmiðla á Íslandi; Facebook, Instagram, TikTok og Snapchat. 

 

Kennari             Dr. María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur, verkefnisstjóri hjá ríkislögreglustjóra.

Staður               Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                   Alls 2 klst. þriðjudagur 29. nóvember kl. 11.00-13.00

Verð                  kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning:


gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á