Lagaumhverfi nýsköpunarfyrirtækja
26.1.2021
Farið verður yfir lög um stuðning við uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja, endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta. Þá verður farið almennt yfir félaga- og samningaréttarleg álitamál sem tengjast nýsköpunarfélögum.
Kennari Ragnar Guðmundsson lögmaður hjá Advel
Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 26. janúar 2021 kl. 09.00-12.00.
Verð kr. 33.000,- (kr. 3.300 í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ og kr. 9.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)
Skráning