Lögmenn sem lögráðamenn - hádegisnámskeið
12.3.2019

Á þessu námskeiði verður fjallað um hlutverk lögráðamanna, ábyrgð þeirra og skyldur. Hvað fellur undir starf þeirra og hvers er vænst af þeim? Einnig verður fjallað um samskipti  við skjólstæðinga, ættingja og yfirlögráðanda.

Kennari:          Ásrún Eva Harðardóttir, fagstjóri hjá Sýslumanni Höfuðborgarsvæðisins.

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                Alls 1,5 klst. Þriðjud. 12. mars kl. 11:30-13:00.

Verð                kr. 18.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina