Má ekkert lengur? – Um ærumeiðingar á internetinu 24. mars 2022
24.3.2022

Fjallað verður um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs með áherslu á heimildir og takmarkanir almennra borgara til þess að tjá sig á internetinu. Nýleg dómaframkvæmd hér á landi og frá Mannréttindadómstól Evrópu verður til umfjöllunar og leitast við að draga fram hversu langt einstaklingum er heimilt að ganga á þessum vettvangi. Þá verður skoðað hvenær ummæli fela í sér meiðyrði og hvenær þau teljast heimilir gildisdómar eða endursögn og sönnunarkröfur til ummæla. Loks verður skoðað hvað dæmigerðar bætur eru í málaflokknum.

Kennari             Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hjá Rétti.

Staður               Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                    Alls 2 klst. Fimmtudagur 24. mars 2022  kl. 11.00-13.00.

Verð                  kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á