Microsoft Office 365
6.10.2020

Farið verður yfir hvernig lögmenn geta nýtt sér vefútgáfuna af Office í störfum sínum. Hver er munurinn á því að vinna í veflausnum versus forritum? Hver er munurinn á OneDrive og Sharepoint? Hvernig er hægt að vinna saman í skjölum í rauntíma, deila með utanaðkomandi og finna allar fyrri útgáfur skjala? Hvernig er lokað fyrir aðgang að skjali. Þá verða kennd ýmis „tips and tricks“ .

Kennari               Linda Dögg Guðmundsdóttir, sérfræðingur í skýjalausnum hjá SENSA.

Staður                  Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                      Alls 1,5 klst. þriðjudagur 6. október 2020 kl. 11.30-13.00

Verð                      kr. 15.000,-  (kr. 1.500,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 4.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning hér

[macroErrorLoadingPartialView]