Munnlegur málflutningur
4.3.2021

Farið verður yfir hvað einkennir góðan málflutning í dómsal sem og skipulag og uppsetningu góðrar málflutningsræðu. Hvað einkennir slæma ræðumennsku og hvað telja dómarar vera góðan málflutning? Þá verður einnig farið yfir framkomu gagnvart vitnum og dómurum.

 

Kennarar  Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður hjá Landslögum, Jóna Björk Helgadóttir lögmaður hjá Landslögum og Ásgerður Ragnarsdóttir héraðsdómari.

Staður     Salur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23, 3. hæð. 

Tími         Alls 4 klst.  Fimmtudagur 4. mars 2021  kl. 15.00-19.00.

Verð        kr. 44.000,- (kr. 4.400 í afslátt fyrir félaga í LMFÍ og LÍ og kr. 13.200,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning:

gata, póstnr. og staður