Netöryggi fjarskipta og mikilvægra innviða – 9. mars 2023
9.3.2023
Farið verður yfir lagaumgjörð fyrir netöryggi fjarskipta og annarra mikilvægra innviða sem tekið hafa miklum breytingum á síðustu árum sem og kynntar verða breytingar sem eru í vændum.
Kennarar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðstjóri stafræns öryggis hjá Fjarskiptastofu.
Staður Fundarsalur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík.
Tími Alls 2 klst. Fimmtudagur 9. mars 2022 kl. 11.00-13.00.
Verð kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).
Skráning