Nýtt regluverk á verðbréfamarkaði
20.10.2020

Í vor voru innleidd lög ESB frá Alþingi um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði nr. 14/2020, lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga 7/2020, rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020. Farið verður yfir helstu nýmæli laganna auk þess sem fjallað verður um  helstu breytingar sem fyrirsjáanlegt er að muni leiða af innleiðingu MIFID II, MiFIR og MAR reglugerðanna, sem tekið hafa gildi í aðildarríkjum Evrópusambandsins og fyrir liggur að muni verða teknar upp í íslenskan rétt vegna aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.   

 

Kennarar   Ólafur Arinbjörn Sigurðsson og Freyr Snæbjörnsson, lögmenn á LOGOS 

Staður        Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími             Alls 3 klst. þriðjudagur 20. október 2020 kl. 16.00-19.00 

Verð          Kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 8.300,- í afslátt fyrir aðild  félagsdeild LMFÍ)  

Skráning hér:

gata, póstnr. og staður