Öryggi í netheimum
17.9.2020

Hvernig geta einyrkjar og lögmannsstofur varið sig á hættum sem leynast í netheimum? Hvernig reyna nettröll að ná í fjármuni og hvaða aðferðir eru notaðar við að brjótast inn í tölvukerfi? Fjallað verður um tölvuöryggismál lögmannsstofa, öryggi snjallsíma og skýjalausna á stuttu og áhugaverðu námskeiði.

 

Kennari   Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis.

Staður     Salur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23.

Tími         Alls 1 klst. Fimmtudagur 17. sept. kl. 12:00-13:00

Verð      kr. 10.000,-  (kr. 1.000,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 3.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning:

[macroErrorLoadingPartialView]