Skiptastjórn þrotabúa – frestað um sinn
19.11.2020

Fjallað verður starf og meginskyldur skiptastjóra frá skipun til skiptaloka. Lögð verður áhersla á þau praktísku álitaefni sem koma upp við skipti þrotabúa, meðferð og ráðstöfun veðsettra og óveðsettra eigna  og aðkomu kröfuhafa að málefnum þrotabús.  Þá verður fjallað um meðferð krafna og ágreiningsmála,  riftun ráðstafana, úthlutun og lok gjaldþrotaskipta.

 

Kennari   Kristinn Bjarnason, lögmaður hjá Lagastoð

Staður     Salur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík.

Tími         Alls 6 klst. (2x3) Námskeiðinu er frestað að sinni, við munum ákveða tímasetningu þegar covid leyfir.

Verð        kr. 49.000,- . (kr. 5.000,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 12.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.)

Skráning hér

gata, póstnr. og staður