Starf persónuverndarfulltrúa
29.11.2018

Námskeið fyrir persónuverndarfulltrúa og aðra sem fara með persónuverndarmál innan síns fyrirtækis eða stofnunar. Lögð verður áhersla á hagnýt atriði sem reynt getur á í störfum persónuverndarfulltrúa, svo sem aðgangs- og eyðingarbeiðnir, mat á áhrifum á persónuvernd (MÁP), viðbrögð við öryggisbrestum og skýrslugjöf til stjórnar.

Kennarar        Áslaug Björgvinsdóttir og Hjördís Halldórsdóttir, lögmenn hjá LOGOS

Staður              Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                  Alls 3 klst. Fimmtudagur 29. nóvember 2018 kl. 16:00-19:00

Verð                Kr. 30.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning hér:

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina