Tryggingarráðstafanir
25.11.2021

Námskeiðið er einkum á sviði veðréttar, en einnig að hluta til kröfuréttar. Farið verður yfir algengustu tegundir tryggingarráðstafana er tengjast lánssamningum, útfærslu þeirra og þau helstu lögfræðilegu álitaefni sem hafa þarf í huga í tengslum við slíkar ráðstafanir. Verður áhersla einkum lögð á kröfuábyrgðir og samningsveð og reifuð nokkur álitaefni sem líta þarf til við gerð eða yfirferð tryggingarskjala, þ.m.t. að því er varðar réttarvernd veðréttinda.

Kennari   Guðbjörg Helga Hjartardóttir lögmaður á LOGOS.

Staður      Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.  

Tími           Fimmtudagur 25. nóvember 2021 kl. 11:00-13:00. 

Verð        Kr. 22.000,- ( Kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 6.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ)

Skráning

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á