Undirbúningur hluthafafunda og fundarstjórn - 3. febrúar 2022 - ath ný tímasetning
3.2.2022

Farið verður yfir helstu atriði varðandi undirbúning hluthafafunda og fundarstjórn, þar á meðal boðun funda, efni tillagna til breytinga á samþykktum, rafræna þátttöku í fundum, reglur um atkvæðagreiðslur og framkvæmd fundarins.   

 

Kennari             Gunnar Sturluson hrl., LOGOS 

Staður               Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.  

Tími                    Alls 3 klst. Fimmtudagur 3. febrúar 2022 kl. 11:00-14:00. 

Verð                  kr. 33.000,- (kr. 3.300,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 8.250,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á