Vitna- og aðilaskýrslur fyrir dómi
14.3.2019

Tilgangur þessa þríhliða námskeiðs er að bæta árangur og/eða hæfni lögmanna til skýrslutöku. Fjallað verður um hvaða gildrur lögmenn falla í við skýrslutöku, hvað og hvernig eigi að spyrja vitni eða aðila máls og áreiðanleika framburðar.  Kennarar á námskeiðinu munu fjalla um einkamál sem og opinber mál út frá sjónarhóli lögmanna og dómara.

Kennarar             Dr. Jón Friðrik Sigurðsson prófessor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og læknadeild Háskóla Íslands. Sigurður Tómas Magnússon hrl. prófessor við Háskólann í Reykjavík og Kristín Edwald hrl. hjá Lex lögmannsstofu.

Staður                  Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                      Fimmtudagur 14. mars 2019 kl. 16:00-20:00.

Verð                     34.000,- 30% afsláttur fyrir félagsmenn félagsdeildar LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

Skráning

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina