Framundan

Árangursrík samskipti við fjölmiðla

Námskeið sem fjallar um að eiga góð samskipti við fjölmiðla og koma fram í fjölmiðlum af fagmennsku og öryggi. Farið verður yfir hvaða kröfur á að gera til fjölmiðla fyrir viðtöl, svo sem varðandi undirbúning, og hvaða kröfur viðmælandi á að gera til sín svo hann nýti tækifærið til að koma sjónarmiðum á framfæri sem best - komist að kjarna málsins í stuttu og hnitmiðuðu máli.

Nánari upplýsingar og skráning

Dómar EFTA- og Evrópudómstólanna um neytendavernd og óréttmæta samningsskilmála

Á námskeiðinu verður farið sérstaklega yfir nýlega dómaþróun hjá EFTA-dómstólnum og Evrópudómstólnum í tengslum við túlkun helstu tilskipana um neytendavernd  og óréttmæta skilmála í neytendasamningum.  Á námskeiðinu verður lögð sérstök áhersla á dóma sem tengjast samningum fjármálastofnana og neytenda og hvaða kröfur tilskipanirnar gera til innlendra dómstóla.

Nánari upplýsingar og skráning

Endurskoðun dómstóla á matskenndum ákvörðunum stjórnvalda

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði í tengslum við endurskoðun dómstóla á matskenndum stjórnvaldsákvörðunum og þær efnisreglur sem mest reynir á í slíkum málum. Farið verður yfir nýlega dómaframkvæmd Hæstaréttar með sérstakri áherslu á ákvarðanir um skipun og ráðningu starfsmanna og embættismanna.

Nánari upplýsingar og skráning

Drafting and Negotiating International Contracts

The course provides for a comprehensive overview of the legal considerations one must make when dealing with the drafting and negotiation process of international contracts. The differences between the major legal systems are outlined and comparisons are made on a country-by-country level. Furthermore, the course both provides for a better understanding of the overall structure of an International Contract and gives the participants an overview of the main clauses used. Finally, the course makes the participants more familiar with terminology used in International Contracts.

Nánari upplýsingar og skráning

International Corporate Governance – an introduction

Corporate Governance” has received increasing attention over the last two decades. Globally, there has been an increasing focus on transparency and appropriate governance of organizations and public companies; in particular on governance issues such as conflicts between owners and managers, the (undefined) role of the board of directors, financial scandals, remuneration of management, hostile takeovers, the role of institutional investors, the need for transparency and accountability in public companies and director independence.

Nánari upplýsingar og skráning