Skýrsla um starfsumhverfi lögmanna og áhrif fjölskylduábyrgðar

Níu af hverjum tíu fulltrúum á lögmannsstofum finna fyrir streitu og helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa við lögmennsku. Þá er mikill munur á starfsvettvangi kvenna og karla innan lögmannastéttar en 35% kvenna með lögmannsréttindi eru sjálfstætt starfandi á móti 56% karla.

Þetta eru m.a. upplýsingar sem koma fram í nýrri skýrslu starfshóps um starfsumhverfi lögmanna. Hægt er að nálgast skýrsluna hér: Skýrsla um starfsumhverfi lögmanna - áhrif fjölskylduábyrðar