Fréttir 05 2018

 

Námsferð til Namibíu 1. -10. desember 2018

Sumaropnun

Skrifstofa LMFÍ er nú opin frá kl. 08.00-16.00 virka daga. 

Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2018

verður haldinn föstudaginn 25. maí n.k., kl. 14:00 í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15.

Málþing:

Sjálfstæði lögmanna og eftirlit með störfum þeirra.

Framsögumenn:

Torben Jensen, framkvæmdastjóri danska lögmannafélagsins

Valborg Þ. Snævarr, lögmaður og nefndarmaður í úrskurðarnefnd lögmanna.

Kjartan Bjarni Björgvinsson varaformaður Dómarafélags Íslands

Reimar Pétursson formaður Lögmannafélags Íslands

Hlé

D A G S K R Á: