Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2018

verður haldinn föstudaginn 25. maí n.k., kl. 14:00 í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15.

Málþing:

Sjálfstæði lögmanna og eftirlit með störfum þeirra.

Framsögumenn:

Torben Jensen, framkvæmdastjóri danska lögmannafélagsins

Valborg Þ. Snævarr, lögmaður og nefndarmaður í úrskurðarnefnd lögmanna.

Kjartan Bjarni Björgvinsson varaformaður Dómarafélags Íslands

Reimar Pétursson formaður Lögmannafélags Íslands

Hlé

D A G S K R Á:

 1. Skýrsla félagsstjórnar og nefnda félagsins.
 2. Ársskýrsla úrskurðarnefndar lögmanna fyrir liðið starfsár.
 3. Endurskoðaður reikningur fyrir liðið reikningsár.
 4. Umræður um skýrslur og reikninga.
 5. Reikningur borinn undir atkvæði.
 6. Ákvörðun um ávöxtun sjóða félagsins.
 7. Tillaga um hækkun árgjalds.
 8. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins.
 9. Tillaga um breytingar á siðareglum lögmanna.
 10. Stjórnarkosning:

          - kosning formanns til eins árs;

          - kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára;

          - kosning þriggja manna í varastjórn til eins árs.

 1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga til eins árs og eins til vara.
 2. Kosning 7 manna í laganefnd til eins árs.
 3. Önnur mál.

Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ.

D A G S K R Á:

 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ.
 2. Tillaga um breytingar á reglum félagsdeildar LMFÍ.
 3. Kosning stjórnar Námssjóðs LMFÍ
 4. Önnur mál.