Fréttir 10 2018

 

Hádegisverðarfundur 2. nóvember. Hlutverk íslenskra dómstóla við beitingu MSE - samstarf eða tregða?

Hádegisverðarfundur Lögmannafélag Íslands og Dómstólasýslunnar um hlutverk íslenskra dómstóla við beitingu MSE verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106, föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13. Fyrirlesari er Róbert R. Spanó dómari við Mannréttindadómstól Evrópu.