Fréttir 11 2018

 

Hver er tilgangur birtinga dóma á netinu?

Dómstólasýslan í samstarfi við Dómarafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands og Lögfræðingafélag Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. nóvember kl. 12-14 á Nauthól, Nauthólsvegi 16, 101 Reykjavík.

Kynningarefni vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Hér er að finna kynningarefni vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka auk upplýsinga um þjálfun starfsmanna.