Fréttir 06 2020

 

Námskeið fyrir matsmenn í október

Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn dagana 21. og 22. október næstkomandi. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið matsmenn eða vilja gefa kost á sér sem matsmenn fyrir dómi á sínu sérsviði, s.s. iðnaðarmönnum, tæknifræðingum, verkfræðingum, fasteignasölum, lögmönnum, læknum, sálfræðingum, viðskiptafræðingum og endurskoðendum. 

Golflisti LMFÍ

Allir áhugsamir golfarar, sem vilja fá fréttir af golfmótum sem í boði eru fyrir lögmenn sumarið 2020, er bent á að skrá sig á eftirfarandi lista: