Lagadagurinn

haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 23. september 2022

Dagskrá Lagadagsins hefst kl. 10.00 að morgni og verður boðið upp á þrjár málstofur fyrir og eftir hádegi sem hægt er að sækja á staðnum eða fjarfundi. Um kvöldið verður hátíðarkvöldverður og dansleikur.

Málstofur fyrir hádegi

  • I.  Dómskerfið
  • II. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar
  • III. Opinber störf

Málstofur eftir hádegi

  • IV. Réttarvörslukerfið á tímum samfélagsbreytinga
  • V.  Útlendingaréttur
  • VI. Fjármálalögfræði

Nánari upplýsingar www.lagadagur.is

Skráning

gata, póstnr. og staður
Skráning á málstofur:

Málstofur kl. 10.00-12.15
Málstofur kl. 13.15-16.00
Vinsamlegast veldu einn af eftirtöldum möguleikum

Svo varðandi kvöldið: