Fréttir 2023

 

NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR

Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2023. Prófraunin skiptist í tvo hluta, auk verklegrar prófraunar.  

Stefnt er að því að kennsla á fyrri hluta fari fram dagana 13. til 24. febrúar 2023. (Tímar frá 09:15-12:00 og frá 13:15 eða 14:15-17:00 eða 18:00). Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 2. til 16. mars. Nánari upplýsingar um fjölda kennslustunda og fyrirkomulag kennslu verða ...

Hdl. námskeið endurtaka vorið 2023

Þeir sem eiga eftir að taka próf á fyrri hluta hdl. námskeiði geta skráð sig hér fyrir neðan en frestur er til og með 8. febrúar: