Einkahlutafélög og hlutafélög – 27. apríl 2023
27.4.2023

Farið verður yfir samruna- og skiptingar ehf. og hf., útfrá félaga- og skattarétti og komið inn á praktísk dæmi úr framkvæmdinni.  Að auki verður farið yfir sérstakar reglur og álitaefni út frá skattaréttinum sem getur reynt á í tengslum við samruna eða skiptingar. Tekin verða ýmis dæmi úr úrskurða- og dómaframkvæmd þar sem reynt hefur á ákvæði hlutafélagalöggjafarinnar og tekjuskattslaga.

  • Prófnefnd verðbréfaviðskipta hefur metið námskeiðið til tveggja klst. fyrir þátttakendur sem eru með verðbréfaréttindi.

Kennari            Guðbjörg Þorsteinsdóttir lögmaður hjá Deloitte Legal ehf.

Staður              Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Tími                  Alls 2 klst. Fimmtudagur 27. apríl 2023 kl. 11.00-13.00

Verð                  kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).

Skráning


gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á