Hlutverk ábyrgðarmanns í aðgerðum gegn peningaþvætti
7.3.2024

Á námskeiðinu verður fjallað um stöðu og hlutverk ábyrgðarmanns samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Áhersla verður lögð á að fjalla um ýmis þekkt form peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka og hvernig greina má rauð flögg því tengt. 

Kennari     Hákon Már Pétursson, staðgengill regluvarðar Landsbankans. 

Staður        Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími              Alls 2 klst. Fimmtudagurinn 7. mars 2024 kl. 11.00-13.00. 

Verð          kr. 18.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 24.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 30.000,- fyrir aðra.   

Skráning:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á

Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá.

Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga