Lagaumhverfi nýsköpunarfyrirtækja - tímasetning auglýst síðar
31.5.2024

Farið verður stuttlega yfir helstu skattalegu hvata sem standa nýsköpunarfyrirtækjum til boða. Þá verður farið yfir hefðbundin fjármögnunarskref sprotafyrirtækja og snert á algengum álitamálum sem þar koma upp. 

Kennarar        Ragnar Guðmundsson og Kristján Óli Ingvarsson lögmenn hjá ADVEL. 

Staður             Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími                       Alls 2 klst. 

Verð              kr. 18.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 24.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 30.000,- fyrir aðra.   

Skráning 

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á

Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá.

Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga