Ráðningarsamband
19.3.2024

Farið verður yfir hvað felist í ráðningarsambandi á almenna og opinbera vinnumarkaðinum; upphaf ráðningar, réttindi og skyldur starfsmanna og starfslok. Þá verður farið yfir áhugaverða og stefnumarkandi dóma sem hafa fallið í tengslum við efnið. 

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Vinnuréttarfélag Íslands. 

Kennarar     Lára V. Júlíusdóttir lögmaður hjá LL3 og formaður Vinnuréttarfélags Íslands og Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður hjá LL3 og stundakennari í vinnurétti við lagadeild Háskóla Íslands.  

Staður             Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.  

Tími                     Alls 3 klst. þriðjudagur 19. mars 2024 kl. 13.00-16.00 

Verð             kr. 27.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 36.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 45.000,- fyrir aðra.  

Skráning:

gata, póstnr. og staður

Veldu það sem við á

Afskráning og persónuupplýsingar

Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá. Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga