Samkeppnishluti nýrra fjarskiptalaga – 28. febrúar 2023
28.2.2023
Farið verður yfir tiltekna þætti nýrra fjarskiptalaga sem tóku gildi á síðasta ári en með þeim voru innleiddar tilskipanir Evrópuþingsins og ESB 2018/1972 og fjallað um þær sérstöku samkeppnisreglur sem gilda á sviði fjarskiptaréttar.
Kennarar Óskar H. Ragnarsson, fagstjóri markaðsgreininga hjá Fjarskiptastofu.
Staður Kennslusalur Lögmannafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík
Tími Alls 2 klst. Þriðjudagur 28. febrúar 2022 kl. 11.00-13.00.
Verð kr. 22.000,- (kr. 2.200,- í afslátt fyrir aðild að LMFÍ og LÍ en kr. 5.500,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ).
Skráning: