Dómstólaskráin

Skrá yfir dómstóla landsins, aðsetur, þingstaði og þingtíma.

Sýslumenn landsins hafa heimasíðuna: www.syslumenn.is
Dómstólar landsins hafa heimasíðuna: www.domstolar.is

Hæstiréttur

Dómhúsinu við Arnarhól
101 Reykjavík

Skrifstofan er opin 8:30-12:00 og 13:00-16:00

Sími 510 3030

Netfang: haestirettur@haestirettur.is

Veffang: www.haestirettur.is

Landsréttur

Vesturvör 2
200 Kópavogur

Skrifstofan er opin 8:30-12:00 og 13:00-16:00

Sími 432 5300

Netfang: landsrettur@landsrettur.is

Heimasíða: www.landsrettur.is

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómhúsinu við Lækjartorg
150 Reykjavík

Afgreiðsla dómstólsins er opin frá kl. 8.30 - 16.00.
Skiptiborð er opið frá kl. 8.30-15.00. 
Sími: 432-5200.
Bréfsímar: 562-2166 (á 1. hæð), 562-2903 (á 3. hæð) og 560-4977 (á 5. hæð).
Stefnuvottar: 560-4971 (bein lína) og 560-4905.
Lögmannaherbergi: Símar: 562-8548 + 562-8549.

Þingstaður og þingtími:
Regluleg dómþing til þingfestingar einkamála eru haldin á þriðjudögum og fimmtudögum í dómsal 102.

Þingfestingar hefjast kl. 10.00.

Dómarar og fulltrúar Héraðsdóms Reykjavíkur.

Netfang: heradsdomur.reykjavikur@domstolar.is 

Héraðsdómur Vesturlands

Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes

Skrifstofan er opin kl. 10.00-16.00.
Sími: 437-2121
Bréfsími: 437-2122

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Héraðsdómur Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.
Regluleg dómþing eru haldin 1. og 3. þriðjudag í hverjum mánuði, kl. 14.00.

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar.

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Vesturlands

Netfang: heradsdomur.vesturlands@domstolar.is

Héraðsdómur Vestfjarða

Hafnarstræti 9
400 Ísafjörður

Skrifstofan er opin kl. 09.00-15.30.
Sími: 456-3112 og 456-5112.
Bréfsími: 456-4864.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Héraðsdómur Vestfjarða, Hafnarstræti 9, Ísafirði.  
Þingdagar eru 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar kl. 10:00.

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum ár hvert. 

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Vestfjarða 

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Skagfirðingabraut 21
550 Sauðárkrókur

Skrifstofan er opin kl. 9:00 - 16:00.
Sími: 455-6444.
Bréfsími: 455-6445.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki.
Þingdagar: Regluleg dómþing eru haldin 2. og 4. þriðjudag hvers mánaðar, kl. 14.00.

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum ár hvert.

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Norðurlands vestra

Netfang: heradsdomur.nordurlands.vestra@domstolar.is

Héraðsdómur Austurlands

Lyngási 15
700 Egilsstaðir

Skrifstofan er opin kl. 09.00 - 12.00 og kl. 13.00 - 16.00.
Sími: 470-2150.
Bréfsími: 470-2155.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Dómsalurinn að Lyngási 15, Egilsstöðum.
Þingdagar: 1. og 3. þriðjudagur hvers mánaðar kl. 14:00

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum ár hvert. 

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Austurlands 

Netfang: heradsdomur.austurlands@domstolar.is

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Hafnarstræti 107, 4. hæð 
600 Akureyri

Skrifstofan er opin kl. 9.00 - 16.00.
Sími: 460-2500.
Bréfsími: 460-2501.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Skrifstofa héraðsdómsins, Hafnarstræti 107, Akureyri.
Þingdagar: Regluleg dómþing eru haldin á fimmtudögum, kl. 13.30.

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Norðurlands eystra  

Netfang: heradsdomur.nordurlands.eystra@domstolar.is 

Héraðsdómur Suðurlands

Austurvegi 4
800 Selfoss

Skrifstofan er opin kl. 09.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00.
Sími: 482-1055.
Bréfsími: 482-2443.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Skrifstofa héraðsdómsins, Austurvegi 4, Selfossi.
Þingdagar: Regluleg dómþing eru haldin 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar, kl. 14.00.

Vestmannaeyjar.

Þingstaður: Dómsalurinn, sýsluskrifstofunni, Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum.

Þingdagar: Regluleg dómþing eru haldin 2. fimmtudag hvers mánaðar, kl. 15.00 nema í desember og janúar.

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Suðurlands

Netfang: heradsdomur.sudurlands@domstolar.is 

Héraðsdómur Reykjaness

Fjarðargötu 9
220 Hafnarfjörður

Skrifstofan er opin kl. 08.30 - 16.00.
Sími: 535-0700.
Bréfsími: 535-0701.

Dómþinghár, þingstaðir og þingtími:
Þingstaður: Dómsalur 1 í húsnæði héraðsdómsins,  Fjarðargötu 9, Hafnarfirði.
Þingdagar: Regluleg dómþing eru hvern miðvikudag kl. 9:00.

Dómarar og starfsfólk Héraðsdóms Reykjaness

Netfang: heradsdomur.reykjaness@domstolar.is