Fjárskiptareglur hjúskaparlaga - námskeið
22.3.2018

Farið verður yfir  fjárskiptareglur við skilnað, fjárskiptasamninga hjóna og helstu atriði er varða opinber skipti til fjárslita milli hjóna.

 

Kennari          Steinunn Guðbjartsdóttir hrl. hjá Borgarlögmönnum.

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík.

Tími                Fimmtudagur 22. mars 2018 kl. 11.00-13.00

Verð               Kr.  18.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina