Skráning fyrirtækja á markað - námskeið
1.3.2018

Farið verður yfir skilyrði skráningar á markað, aðalmarkað og First North. Fjallað verður um undirbúning skráningar og upplýsingagjöf fyrir skráningu. Einnig verður farið yfir reglur um viðvarandi upplýsingagjöf, fjárfestatengsl og regluvörslu.Kennari         

Ólafur Arinbjörn Sigurðsson hrl. hjá LOGOS lögmannsþjónustu.

Staður           Grand Hótel, Fundarherbergið Huginn á efstu hæð.

Tími                Fimmtudagur 1. mars 2018 kl. 16:00-19:00.

Verð               Kr.  27.000,- 30% afsláttur að námskeiði fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ. 10% afsláttur fyrir aðild að LMFÍ og LÍ.

                        10% auka afsláttur fyrir þá sem fara á námskeið um kaup og sölu fyrirtækja.

gata, póstnr. og staður
Athugið að fjarfundur er eingöngu fyrir landsbyggðina