Lögmannablaðið

Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, viðtöl, fréttir og umfjallanir.

Blaðið er sent til félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskriefnda ýmist í blaðaformi eða rafrænt. Allir geta orðið áskrifendur að rafrænu Lögmannablaði sér að kostnaðarlausu

Þeir sem vilja koma geinum á framfæri er bent á að hafa samband við skrifstofuna í síma 568 5620 eða senda póst á netfangið lmfi@lmfi.is.

Útgáfudagar blaðsins eru í mars, júní, september og desember.

Söfnun auglýsinga er í höndum Öflunar í síma 530 0800, netfang: oflun@oflun.is