Ritnefnd

Ritnefnd er stjórnskipuð nefnd og sitja í ritnefnd 5 lögmenn auk ritstjóra sem er lögmaður. Hlutverk ritnefndar er að afla greina í blaðið, móta stefnu þess og sjá til þess að útgáfudagar standist. Lögmannafélagið sér um að kosta útgáfu blaðsins og sendir blaðið út til allra félagsmanna sinna  sér að kostnaðarlausu.  Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári; í mars, maí, október og desember. Þeir sem vilja hafa samband við ritnefnd vegna greina og athugasemda er bent á að hafa samband með töluvpósti á netfang ritstjóra eða á netfangið lmfi@lmfi.is 

Ritstjóri

Ritnefnd  

Sjá einnig vefútgáfu Lögmannablaðsins hér